Framkvæmdir við Vatnsmýrarveg

Framkvæmdir við Vatnsmýrarveg

Kaupa Í körfu

Margt býr í djúpinu, segir máltækið. Framkvæmdir standa nú yfir við Vatnsmýrarveg þar sem grafinn hefur verið skurður fyrir ýmiss konar lagnir. Það var í þessum skurði sem starfsmaður Orkuveitunnar stikaði í gær en stakk þó kolli upp úr kafi stöku sinnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar