Samtök atvinnulífsins með samningafund

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samtök atvinnulífsins með samningafund

Kaupa Í körfu

Fjármálaráðherra vildi gera breytingar á síðustu stundu AUÐLINDA-, orku- og umhverfisskattarnir, sem fyrirhugaðir eru í fjárlagafrumvarpinu, voru aðalþrætuepli Samtaka atvinnulífsins og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra í gærkvöldi. Á miðnætti í gær rann út frestur til að lappa upp á stöðugleikasáttmálann, svo forysta SA gæti hugsað sér að framlengja kjarasamningana við Alþýðusamband Íslands, sem gerðir voru í febrúar 2008. MYNDATEXTI: Lúslesið Stjórn SA virðir fyrir sér hin umdeildu drög að yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um stöðugleikasáttmálann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar