Sjálflýsandi sjávardýr
Kaupa Í körfu
„ÉG vona að þið hafið ekki komið hingað til að kaupa fiska,“ segir Hafdís í skrautfiskabúðinni Fjörfiskum við áhorfendur í Þjóðleikhúsinu. Hafdís er nefnilega löngu hætt að vilja selja fiskana sína og skyldi engan undra því þeir eru undurfagrir. Hún kýs heldur að segja gestum í skrautfiskabúðinni sögur, eins og af ævintýrum Sindra silfurfisks í undirdjúpum úthafsins. Fiskarnir í sögunni eru í reynd gamlar brúður sem með hjálp sérstakrar ljósatækni sköpuðu litríkan neðansjávarheim í Þjóðleikhúsinu fyrir 30 árum. Leikritið um Sindra silfurfisk var samið sérstaklega með þessar brúður í huga og verður frumsýnt á laugardaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir