Framkvæmdir við Vatnsmýrarveg

Framkvæmdir við Vatnsmýrarveg

Kaupa Í körfu

Áfram hugur til þess að stækka Kringluna yfir á vestursvæðið í framtíðinni FYRSTI áfangi nýbyggingar Háskólans í Reykjavík við Öskjuhlíð verður tilbúinn um áramót og hluti starfsemi skólans flyst þangað í byrjun næsta árs en stefnt er að því að allt starfið verði á nýja staðnum í upphafi skólaárs haustið 2010. Húsnæði HR er nú samtals um 24 þúsund fermetrar en nýja húsnæðið verður um 30 þúsund fermetrar. MYNDATEXTI: Framkvæmdir Samfara framkvæmdum við nýtt húsnæði Háskólans í Reykjavík er unnið að framkvæmdum við Vatnsmýrarveg til að auðvelda aðgengið, en stefnt er að því að vegurinn verði tilbúinn þegar næsta önn hefst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar