Tónlistarhúsið

Tónlistarhúsið

Kaupa Í körfu

VINNA er í fullum gangi við að reisa fyrstu stálbitana, sem þekja munu norðurhlið Tónlistar- og ráðstefnuhússins eða um 1400 fermetra svæði. Nánast hver biti sem tilheyrir þessari gerð gluggavirkisins er sérsmíðaður. Á milli bitanna verða settir upp annarskonar stálbitar sem saman eiga að líkja eftir þverskurði stuðlabergs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar