Kjötsúpudagur

Heiðar Kristjánsson

Kjötsúpudagur

Kaupa Í körfu

Íslensk kjötsúpa ÞAÐ var líf og fjör á Skólavörðustígnum síðastliðinn laugardag þegar hinn árlegi kjötsúpudagur var haldinn. Auk kjötsúpunnar sem gestum og gangandi var boðið upp á voru margar skemmtilegar uppákomur, meðal annars dans, harmonikuleikur og ýmis tónlistaratriði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar