KR - Basel - Evrópukeppni

KR - Basel - Evrópukeppni

Kaupa Í körfu

KNATTSPYRNUMAÐURINN Atli Jóhannsson, sem hefur leikið með KR-ingum undanfarin þrjú ár, mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Þetta kom fram á vef KR seint í gærkvöldi. Samningur Atla við KR er runninn út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar