Gagnfræðaskóli Akureyrar

Skapti Hallgrímsson

Gagnfræðaskóli Akureyrar

Kaupa Í körfu

Saga Gagnfræðaskóla Akureyrar, sem er löng og litrík, er komin út á bók. Skólinn var stofnaður árið 1930 en var lagður niður 1997. Þrír fyrrverandi kennarar við skólann, Bernharð Haraldsson, Baldvin Jóh. Bjarnason og Magnús Aðalbjörnsson, skipuðu sjálfa sig í ritnefnd fyrir nokkrum árum og árangurinn er nú kominn í ljós. MYNDATEXTI: Útgáfa Baldvin Jóhann Bjarnason, Sverrir Pálsson, Ellen Lísbet Pálsson, eiginkona Sverris, Bernharð Haraldsson og Magnús Aðalbjörnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar