Jóhannes Ingi Kolbeinsson

Jóhannes Ingi Kolbeinsson

Kaupa Í körfu

Svipmynd Jóhannes Ingi Kolbeinsson er framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Kortaþjónustunnar sem sótt hefur í sig veðrið að undanförnu. Jóhannes Ingi Kolbeinsson er alinn upp í Lúxemborg, þar sem faðir hans var flugstjóri hjá Cargolux flugfélaginu. „Ég kom heim til að fara í menntaskóla, en fór svo utan til frekara náms. Í California State University lauk ég BS prófi í rekstrarfræði og stefnumótun og í kjölfarið tók við MBA nám í Heidelberg og London.“ MYNDATEXTI: Hestamaður Jóhannes Ingi Kolbeinsson er á kafi í hestunum í frítíma sínum ásamt fjölskyldunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar