Haukar - Valur 23:34
Kaupa Í körfu
Hrafnhildur skoraði 12 mörk þegar Valur valtaði yfir Hauka Leikur Hauka og Vals í N1-deild kvenna í handknattleik var furðuójafn en liðin mættust á Ásvöllum í gærkvöldi. Þrátt fyrir að Haukar byrjuðu betur í leiknum og næðu fljótt þriggja marka forskoti, þá voru Valskonur fljótar að snúa taflinu við og höfðu yfir í hálfleik 17:12. Þær gáfu engin færi á sér í síðari hálfleik og unnu stórsigur 34:23 og eru eina taplausa liðið í deildinni. MYNDATEXTI: Einbeitt Hildigunnur Einarsdóttir úr Val er staðráðin í að láta boltann ekki af hendi þó Nína Kristín Björnsdóttir sæki hart að henni. Valskonur unnu glæsilegan sigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöld, með ellefu marka mun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir