EM Finnland Ísland

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

EM Finnland Ísland

Kaupa Í körfu

*Kom inn á og skoraði *Ísland vann 1:0 Katrín Ómarsdóttir tryggði íslenska landsliðinu sigur í lokaleik ársins og þrjú dýrmæt stig í Belfast í gærkvöld. Hún kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið, 1:0, þegar 11 mínútur voru til leiksloka. MYNDATEXTI: Skoraði Katrín Ómarsdóttir skallaði boltann í mark Norður-Írlands á 79. mínútu í Belfast í gærkvöld og þar með innbyrti Ísland dýrmætan sigur, 1:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar