Kristján Jóhannsson syngur á Grund

Kristján Jóhannsson syngur á Grund

Kaupa Í körfu

Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson söng á afmælishátíð Grundar MIKIL eftirvænting breyttist í ósvikna gleði á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund þegar stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson steig á svið í miðjum afmælisfögnuði og hreif íbúa heimilisins með söng sínum. Tilefnið var 87 ára afmæli Grundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar