Ísland - Georgía

Ísland - Georgía

Kaupa Í körfu

,,STAÐAN er óbreytt hjá mér. Ég er bara að bíða þar til félagaskiptaglugginn opnast í janúar og vonast þá til að það komi gott tilboð sem Nancy muni samþykkja,“ sagði landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson við Morgunblaðið í gær en hann hefur verið algjörlega úti í kuldanum hjá franska liðinu Nancy frá því hann gekk í raðir þess frá Stabæk í janúar. MYNDATEXTI: Veigar Páll Gunnarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar