Anna Sigríður Ólafsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Anna Sigríður Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Anna Sigríður Ólafsdóttir, lektor í næringarfræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir eðlilegt að fólk hlakki til að njóta þeirra lystisemda sem í boði eru á jólahlaðborðum í nóvember og desember. MYNDATEXTI: Anna Sigríður Ólafsdóttir, lektor í næringarfræði: „Þá getur verið ágætt að skoða allt sem er í boði áður en byrjað er að fylla diskinn, og velja aðeins það sem hugurinn girnist mest, en sleppa því sem er minna spennandi jafnvel þótt maður geti vel hugsað sér að borða það líka.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar