Dill

Heiðar Kristjánsson

Dill

Kaupa Í körfu

Á veitingastaðnum Dill verður boðið upp á jólamatseðil sem samanstendur af fimm ljúffengum réttum. Þar er jafnan leitað í ræturnar enda mikið til af góðu hráefni sem má nýta, að sögn Ólafs Arnar Ólafssonar. Hann segir jólamatseðilinn verða með hefðbundnu hráefni sem er svo nýtt á óhefðbundinn hátt. MYNDATEXTI Þorláksmessuskata

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar