Unnur Arngrímsdóttir

Heiðar Kristjánsson

Unnur Arngrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Unnur Arngrímsdóttir hefur löngum kennt Íslendingum siði og venjur er lúta að framkomu og hegðun. Þótt hún sé komin hátt í áttrætt hefur hún enn skoðanir á því hvernig fólk kemur fyrir. Unnur telur að ungu fólki í dag veiti ekki af smá kennslu í mannasiðum og hvernig á til dæmis að bera sig að á jólahlaðborðum MYNDATEXTI Ekki viðeigandi klæðnaður Unnur Arngrímsdóttir segir að íslenskum karlmönnum hafi farið aftur í umgengni við konur. Þar fyrir utan gangi þeir í íþróttaskóm við jakkaföt sem sé á engan hátt viðeigandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar