Nanna Rögnvalds

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nanna Rögnvalds

Kaupa Í körfu

Nanna Rögnvaldardóttir, matgæðingur og höfundur margra þekktra matreiðslubóka, býður alltaf til veislu á heimili sínu á Þorláksmessu. Þá er hún með jólahlaðborð sem gestir hennar kunna vel að meta en í fyrra komu á milli 80 og 90 manns til hennar en veislan stendur yfir allan daginn. MYNDATEXTI Marínerað rækjusalat Nanna býr til þetta tiltekna salat á hverju ári en innihaldið fer eftir efnahagnum. Í ár notar hún rækjur í það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar