Jólaborð

Jólaborð

Kaupa Í körfu

Jólaskrautið í ár verður rautt, einfalt og að mestu heimatilbúið enda verður það hlýleikinn sem er ráðandi þessi jól. Litirnir verða mildir og hlýir og ferskvara, eins og greni, jólastjarna og lifandi blóm verða áberandi því fólk mun nota það til að poppa upp eldra jólaskraut. MYNDATEXTI Garðheimar Fallegt og heimilislegt borð þar sem brúnn og silfurlitaður eru helst áberandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar