Léttklæddar á Laugavegi
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var ekki að sjá á þessum stelpum, sem gengu vasklega niður Laugaveginn í gær, að veturinn væri kominn en hitinn á hádegi í Reykjavík var 10 stig sem er heldur óvenjulegt á þessum árstíma. Heitt var fram eftir degi og náði hitastigið 11 gráðum kl. 18 en austanlands var veðrið ekki síðra, hiti jókst smám saman eftir því sem leið á daginn og seinnipartinn náði hann 12 stigum. Veðurguðirnir þurftu þó aðeins að minna á sig og var rigning víða um landið. Í dag styttir þó upp um landið allt og verður hiti víðast hvar um 7 stig og alskýjað nema um austanvert landið þar sem enn eimir eftir af góða veðrinu, þar verður léttskýjað og hiti rúmar 10 gráður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir