Glugginn í Fornbókabúð Braga
Kaupa Í körfu
MARGIR vita fátt betra en að hjúfra sig inni við með góða bók í hendi þegar veturinn skellur á af fullum þunga, með tilheyrandi myrkri, kulda og snjó. Nú líður að þeim tíma þegar fólk fer að kynna sér bækurnar sem gefnar verða út fyrir jólin og vonast eftir að sjá þær, sem settar voru á óskalistann, þegar skrautlegur jólapappírinn hefur verið rifinn utan af hörðu pökkunum. Það má þó ekki gleyma því að gamlar bækur eru ekki síðri en nýjar og fjöldi gersema finnst líka í búðum sem sérhæfa sig í notuðum bókum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir