Barnaheill

Barnaheill

Kaupa Í körfu

ÁRNI Páll Árnason félagsmálaráðherra opnaði í gær nýjan samskiptavef Barnaheilla á slóðinni www.heyrumst.is. Þar er börnum gert kleift að koma skoðunum sínum framfæri auk þess að veita þeim stuðning og upplýsingar. Vefurinn er á íslensku, ensku og pólsku. „Við viljum gera öllum kleift að tjá skoðanir sínar,“ segir Petrína Ásgeirsdóttir hjá Barnaheillum sem aðstoðaði ráðherrann við að opna vefinn nýja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar