Djúpivogur

Andrés Skúlason

Djúpivogur

Kaupa Í körfu

Það má sannarlega segja að það sé búinn að vera mikill kraftur í atvinnulífinu á Djúpavogi það sem af er hausti og eiga höfnin, útgerðir stórar sem smáar og fiskvinnslustöðvarnar á staðnum þar stærstan hlut að máli. Stöðug vinna hefur verið hjá stærsta atvinnurekandanum á staðnum, Vísi hf., sem er sem áður grunnstoðin í atvinnulífinu á Djúpavogi. MYNDATEXTI Sigurjón Stefánsson hefur í nógu að snúast á Fiskmarkaði Djúpavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar