Núpsstaður

Helgi Bjarnason

Núpsstaður

Kaupa Í körfu

Helgi Sigurðsson torfhleðslumaður vinnur að viðhaldi mannvirkja í húsasafni Þjóðminjasafnsins „Við erum í stöðugri nauðvörn í þessum viðgerðum“ „Það er líklega sérviska mín og þrjóska að hafa haldið mig við þetta starf í öll þessi ár MYNDATEXTI Núpsstaður Helgi Sigurðsson vann við endurnýjun nærri tveggja tuga útihúsa á Núpsstað. Þar er merk bæjarheild frá 18. og 19. öld. Núpsstaður er einstakur staður í alfaraleið og þar hefur fjöldi ferðafólks viðdvöl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar