Torfhleðsla
Kaupa Í körfu
HELGI Sigurðsson leiðbeinir um torfhleðslu á námskeiðum sem Fornverkaskólinn í Skagafirði heldur. Námskeiðin hafa verið haldin á Tyrfingsstöðum á Kjálka þar sem viðfangsefnið er að byggja upp gamlan bæ. „Það hefur lengi verið áhugi á að gera upp húsin á Tyrfingsstöðum. Allir sem þangað hafa komið hafa áttað sig á því hversu mikilvægt það væri. Þar eru enn öll útihúsin á túninu eins og verið hefur í hundruð ára og sérstakt að geta byggt upp heila jörð. Ég vil líkja þessu við Núpsstað. Útihúsin vantar yfirleitt við söfnin, eins og í Glaumbæ og Laufási,“ segir Helgi. MYNDATEXTI Tyrfingsstaðir Nemendur Fornverkaskólans vinna að uppbyggingu gömlu bæjarhúsanna á Tyrfingsstöðum. Að mestu var lokið við frambæinn fyrir haustið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir