Torfhleðsla

Helgi Bjarnason

Torfhleðsla

Kaupa Í körfu

TORFHLEÐSLUMAÐUR sem vinnur mikið að viðhaldi torfhúsa í húsasafni Þjóðminjasafnsins leggur til að torfhúsum safnsins verði fækkað þannig að hægt verði að halda þeim sem eftir verða sómasamlega við. Í húsasafni Þjóðminjasafnsins eru hús hlaðin úr torfi og grjóti á yfir tuttugu stöðum á landinu. Þau þarfnast mikils viðhalds. „Við erum í stöðugri nauðvörn [...] Það eru settir alltof litlir peningar í viðhaldið,“ segir Helgi Sigurðsson, hleðslumeistari á Sauðárkróki, og bætir við: „Staðan er orðin sú að ég á erfitt með að segja hvað eigi að gera næst þegar leitað er eftir áliti mínu. MYNDATEXTI Stuðningur Gamli bærinn á Völlum í Skagafirði er að niðurlotum kominn og framhúsið væri fallið fram á hlaðið ef það nyti ekki stuðnings vélarinnar. Eigandinn sér ekki möguleika á að gera bæinn upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar