Steindór Andersen og gatan hans

Steindór Andersen og gatan hans

Kaupa Í körfu

Gatan mín Steindór Andersen, kvæðamaður og formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar, hefur búið í Hafnarfirði, nánar tiltekið á Hlíðarbraut, sl. 33 ár. „Það er ansi merkilegt að þótt gatan sé stutt og kannski ekki nema 10-12 hús við hana þá hafa fleiri kvæðamenn búið hérna við götuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar