Sæunn og Kristinn Örn

Heiðar Kristjánsson

Sæunn og Kristinn Örn

Kaupa Í körfu

BRÓÐURPART annars ungrar ævi sinnar hefur Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari búið í Bandaríkjunum. Þar hefur hún vakið athygli fyrir músíkhæfileika sína og sýnt að hún er líkleg til að láta að sér kveða meðal fremstu tónlistarmanna heims. MYNDATEXTI Beethoven, Debussy, Janacek, Franck og Martinu Sæunn Þorsteinsdóttir og Kristinn Örn Kristinsson á æfingu í Salnum fyrir tónleikana í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar