Erla Sigurðardóttir

Erla Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

SJALDAN hefur verið meira prjónaæði meðal Íslendinga en um þessar mundir. Frænkurnar Erla Sigurlaug Sigurðardóttir og Halldóra Skarphéðinsdóttir fóru ekki varhluta af því og hófu í sumar söfnun uppskrifta hjá prjónurum úr grasrótinni. Afraksturinn má finna í bók þeirra Prjónaperlur – prjónað frá grasrótinni sem kemur út í lok mánaðarins MYNDATEXTI SJALDAN hefur verið meira prjónaæði meðal Íslendinga en um þessar mundir. Frænkurnar Erla Sigurlaug Sigurðardóttir og Halldóra Skarphéðinsdóttir fóru ekki varhluta af því og hófu í sumar söfnun uppskrifta hjá prjónurum úr grasrótinni. Afraksturinn má finna í bók þeirra Prjónaperlur – prjónað frá grasrótinni sem kemur út í lok mánaðarins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar