Páll Heimisson

Páll Heimisson

Kaupa Í körfu

Matur Hann segir matreiðsluáhugann meðfæddan og sem gutti krafði hann móður sína svara um hvað yrði í kvöldmatinn strax við morgunverðarborðið. Páll Heimisson er sælkerakokkur af guðs náð og veit ekkert skemmtilegra en að bjóða góðum vinum til matarveislu. MYNDATEXTI: Listakokkurinn Páll Heimisson er mikill sælkeri og kann hvergi betur við sig en í eldhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar