Mysa

Skapti Hallgrímsson

Mysa

Kaupa Í körfu

Drykkur vikunnar Mysa Mysa var helsti svaladrykkur Íslendinga fyrr á öldum og einhverjir leggja sér hana reglulega til munns enn í dag frekar en gosdrykki, þó að þeim fari vísast fækkandi. Aðallega er þessi séríslenska mjólkurafurð þó notuð til þess að súrsa matvæli, sérstaklega fyrir þorrann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar