Lesbók Morgunblaðsins

Lesbók Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Það var með miklum trega að ég fletti hinu nýja sk. sunnudagsblaði Morgunblaðsins og sá þar hina gömlu menningarstofnun Lesbókina orðna að nokkrum innsíðum í fylgikálfi laugardagsblaðsins, þetta eru endalok þessa eina raunverulega íslenska feuilleton eins og það kallast í klassískum stórblöðum evrópskum. MYNDATEXTI: Lesbók var fyrst gefin út með Morgunblaðinu 4. október árið 1925. Lesbókin fylgdi blaðinu síðast sem sérblað 17. október síðastliðinn. Hún er nú hluti af sunnudagsútgáfunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar