Ragna Sigurðardóttir

Einar Falur Ingólfsson

Ragna Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og gagnrýnandi, hefur skrifað skáldsögu sem gerist í samtímanum og fjallar um listalífið í Reykjavík. Málverkafölsun kemur talsvert við sögu en ástríða persónanna fyrir listinni birtist á ólíkan hátt. Framan á kápu nýrrar skáldsögu Rögnu Sigurðardóttur, Hið fullkomna landslag, er málverk á trönum. MYNDATEXTI: „Ég er ekki að deila á listasöfn í Reykjavík; það er vitað mál að söfnin hér hafa ekki vísvitandi verið að hylma yfir falsanir. Enda voru listasöfnin ákærendur,“ segir Ragna Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar