Körfuboltamót barna í Grafarvogi
Kaupa Í körfu
RÚMLEGA 400 körfuboltakrakkar skemmtu sér konunglega í Grafarvogi um sl. helgi þar sem hið árlega Hópbílamót Fjölnis fór fram. Keppt var í íþróttahúsinu í Dalhúsum á fjórum völlum og tveimur völlum í Rimaskóla. Keppendur komu frá öllum hornum Íslands. Þar má nefna lið frá Patreksfirði, Ísafirði, Höfn á Hornafirði, Akranesi, Þorlákshöfn, Suðurnesjum og að sjálfsögðu höfuðborgarsvæðinu. Stelpu- og strákalið taka þátt og eru keppendur 11 ára og yngri. MYNDATEXTI Átök Njarðvíkingur brýst upp að körfu Fjölnis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir