Körfuboltamót barna í Grafarvogi
Kaupa Í körfu
RÚMLEGA 400 körfuboltakrakkar skemmtu sér konunglega í Grafarvogi um sl. helgi þar sem hið árlega Hópbílamót Fjölnis fór fram. Keppt var í íþróttahúsinu í Dalhúsum á fjórum völlum og tveimur völlum í Rimaskóla. Keppendur komu frá öllum hornum Íslands. Þar má nefna lið frá Patreksfirði, Ísafirði, Höfn á Hornafirði, Akranesi, Þorlákshöfn, Suðurnesjum og að sjálfsögðu höfuðborgarsvæðinu. Stelpu- og strákalið taka þátt og eru keppendur 11 ára og yngri. MYNDATEXTI Tilþrif Njarðvíkingar í sókn gegn Keflavík
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir