Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er alltaf merkisviðburður þegar Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari kemur heim til Íslands að spila. Hún er ein þeirra Íslendinga sem hafa náð hvað lengst í tónlist á alþjóðleg-um vettvangi. Hún lærði við Juilliard-tónlistarskólann á sínum tíma og var víóluleikari eins þekktasta strengjakvartetts samtímans, Chilingirian-kvartettsins, um árabil, auk þess sem hún hefur komið fram með mörgum helstu tónlistarmönnum heims MYNDATEXTI Ásdís Valdimarsdóttir Býr í Amsterdam, kennir í Manchester, spilar nú í Reykjavík með Sinfóníuhljómsveitinni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir