Árekstur í sólinni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árekstur í sólinni

Kaupa Í körfu

Umferð gekk ágætlega í gær þótt nokkur óhöpp hafi orðið vegna þess að ökumenn blinduðust af sól SÓLIN er lágt á lofti á hádegi á vetrarhimninum og getur það valdið mörgum, ekki síst ökumönnum, talsverðum óþægindum þegar geislarnir byrgja þeim sýn. Ökumaður á Gullinbrú í Reykjavík blindaðist af sólinni í gær með þeim afleiðingum að hann ók á ljósastaur og þótt talsvert sæi á bílnum og staurnum urðu meiðsli ekki alvarleg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar