Listanemar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listanemar

Kaupa Í körfu

Daníel Bjarnmason og Margrét Lára Jónsdóttir tónlistarnemendur , Ingibjörg Böðvarsdóttir og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir myndlistarnemar og Hlynur Pálsson og Ólafur Egilsson eru leikarar , þessi hópur ásamt tveim dönsurum mun taka þátt í samvinnuverkefninu Saga Eldur/ís á vegum áætlunarinnar "Ungt fólk í Evrópu" í Marokkó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar