Garðheimar- Jólastjörnur

Garðheimar- Jólastjörnur

Kaupa Í körfu

MÖRGUM finnst nóg um hvað sumir kaupmenn eru fljótir að setja upp jólaskreytingar, löngu fyrir jól. Fáir amast þó við hinum sígildu jólastjörnum, sem eru reyndar einhver öruggasti fyrirboði þess að jólin nálgast. Fyrstu jólastjörnurnar komu á markað síðastliðna helgi. Hér vökvar Jóhanna Hilmarsdóttir, starfsmaður í Garðheimum, fyrstu sendinguna sem þar var boðið upp á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar