Eldra fólk á æfingum í World Class

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldra fólk á æfingum í World Class

Kaupa Í körfu

*Markviss hreyfing bætir lífi við árin *Reglubundin líkamsrækt eldri borgara stuðlar að lækkun blóðþrýstings, dregur úr fitumassa og eykur þol og styrk *Sparnaður fyrir heilbrigðiskerfið... Parkinsoneinkennin hafa minnkað „Ég stunda líkamsrækt til þess að auka hreysti og lífsgleði, lífsgæðin í heild sinni,“ segir Helga S. Hróbjartsdóttir, 73 ára fyrrverandi kennari. MYNDATEXTI: Á brettinu Helga S. Hróbjartsdóttir á fullri ferð í World Class.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar