Eldra fólk á æfingum í World Class
Kaupa Í körfu
Eldri borgarar bæta lífi við árin með líkamsrækt Æfingarnar auka lífsgæðin og aldrei of seint að byrja GUÐMUNDUR Einarsson verður 85 ára á næstunni en aldurinn þvælist ekki fyrir honum og hann tekur á því í líkamsræktinni eins og táningur. „Ég hef gengið mikið og verið í golfi og þegar ég sá auglýsingu um skipulagða líkamsrækt fyrir aldraða þurfti ég ekki að hugsa mig um tvisvar,“ segir hann. MYNDATEXTI: Álag Guðmundur Einarsson er nær 85 ára og gefur ekkert eftir á heilsunámskeiðinu. Hann var málari í rúma hálfa öld og gaf sér þá lítinn tíma fyrir líkamsræktina en stundar nú markvissar æfingar og göngur af miklu kappi. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 15
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir