Hólar í Eyjafirði

Helgi Bjarnason

Hólar í Eyjafirði

Kaupa Í körfu

Áhugi er á því að láta taka út alla torfbæi í landinu og meta hvaða hús rétt sé að varðveita. Reikna má með að það leiði fremur til fjölgunar bygginga í húsasafni Þjóðminjasafnsins en fækkunar. MYNDATEXTI: Hólabærinn Gamli bærinn á Hólum í Eyjafirði er frá því um 1860. Svo getur farið að sá hluti hans sem eftir er verði tekinn niður á næstu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar