Við Reykjavíkurtjörn og ráðhúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við Reykjavíkurtjörn og ráðhúsið

Kaupa Í körfu

Baðar sig í ljósinu ÞAR sem álftin baðar sig í ljósinu í Tjörninni virðist hún njóta athyglinnar sem hún vekur svona upplýst. Mætti segja sem svo að hún baðaði sig í sviðsljósinu með aukaleikara á bak við sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar