Özden Dóra og hattar hennar á sýningu

Özden Dóra og hattar hennar á sýningu

Kaupa Í körfu

Hattahönnuðurinn Özden Dóra opnar sýningu á handgerðum höttum og hárskrauti í dag hjá Steinunni Lærði hjá virtustu hattahönnuðum Bretlands Snædrottningin er heitið á vetrarlínu hattahönnuðarins íslensk-tyrkneska Özden Dóru. Sýning verður opnuð hér á landi í dag á línunni sem er sú fyrsta sem Dóra, eins og hún er kölluð á Íslandi, sendir frá sér. MYNDATEXTI: Dóra Lærði hattahönnun í London og þá m.a. hjá Kirsten Scott sem er fyrrverandi hattahönnuður Karl Lagerfeld, Chanel og Fendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar