Björk Viggósdóttir Sequences-sjónlistahátíðin

Björk Viggósdóttir Sequences-sjónlistahátíðin

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var heldur óvenjuleg stemning í Listasafni Íslands í fyrradag þar sem flutt var dansverkið „Low“ eftir myndlistarkonuna Björk Viggósdóttur, í samstarfi við dansarann Sigríði Soffíu Níelsdóttur og Hjört Jóhann Jónsson leiklistarnema. Verkið var hluti af Sequences-sjónlistahátíðinni. MYNDATEXTI: Konusveifla Hjörtur með tak á Sigríði Soffíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar