Bæjarstjórnarfundur í sal Álftanesskóla

Heiðar Kristjánsson

Bæjarstjórnarfundur í sal Álftanesskóla

Kaupa Í körfu

BÆJARSTJÓRN Álftaness samþykkti í gær tillögu meirihlutans um að senda eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga tilkynningu um slæma fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. Nefndin mun í kjölfarið láta fara fram rannsókn á fjárreiðum og rekstri. Samkvæmt lögum getur hún svo ráðlagt samgönguráðuneytinu, sem fer með sveitarstjórnarmál, að veita Álftanesi styrk eða lán úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Skiptar skoðanir voru um málið á fundinum. Fulltrúar minnihlutans töldu að um uppgjöf væri að ræða og réttast væri að skipa nýjan meirihluta í sveitarfélaginu, með öllum fulltrúum sem gætu unnið málið saman. MYNDATEXTI Fundurinn var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar