Við Reykjanesvita

Við Reykjanesvita

Kaupa Í körfu

PÉTUR Thomsen ljósmyndari sést hér með öfluga linsu á vél sinni í morgunskímunni í grennd við Reykjanesvita í gærmorgun. Fulltrúar japanska Nikon-fyrirtækisins kynntu í gær framleiðslu sína tólf íslenskum atvinnuljósmyndurum. Öflugar linsur af þessu tagi kosta á bilinu ein til tvær milljónir króna, að sögn Péturs. Myndefnið var einnig af dýrustu gerð; úfið Atlantshafið og stórbrotið landslag Reykjanesskagans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar