Haukar - Valur
Kaupa Í körfu
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í grannaslagnum í „Ljónagryfju“ Njarðvíkinga, 80:66. Íslandsmeistaralið Hauka sigraði Val á heimavelli 71:57. Hamar hafði betur gegn Grindavík á útivelli 63:58. MYNDATEXTI Heather Ezell, leikmaður Hauka, skoraði 35 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar gegn Val í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir