Áramótaskaupið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áramótaskaupið

Kaupa Í körfu

TÖKUR á Áramótaskaupinu hófust mánudaginn sl. undir öruggri leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar sem á m.a. að baki kvikmyndirnar Astrópíu, Konunglegt bros og hlaut jafnframt Edduverðlaunin árið 2003 fyrir bestu stuttmyndina, Karamellumyndina....Meðfylgjandi myndir voru teknar við Bæjarins beztu í miðbæ Reykjavíkur í gærmorgun og verða lesendur að geta sér til um hvers konar atriði var verið að taka upp. MYNDATEXTI: Örn Árnason Einn þeirra fjölmörgu sem leika í skaupinu, með kollu í hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar