Stelpur 2 bekk í Hlíðarskóla búa til skartgripi

Stelpur 2 bekk í Hlíðarskóla búa til skartgripi

Kaupa Í körfu

Á annað hundrað jólagjafir útbúnar á þremur frístundaheimilum STÚLKURNAR á frístundaheimilinu Hlíðaskjóli voru í óða önn að föndra fallega skartgripi fyrir fátæk börn í Úkraínu þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Föndrið er liður í verkefninu Jól í skókassa en jólagjöfunum er dreift á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra sem búa við sára fátækt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar