Krossfesting

Alfons Finnsson

Krossfesting

Kaupa Í körfu

Af lífi og sál er yfirskrift ljósmyndasamkeppni fréttaritara Morgunblaðsins. Vísar heitið til áhuga ljósmyndaranna og viðfangsefnis þeirra sem er líf og starf fólksins á landsbyggðinni. Ljósmyndasamkeppnin tók til mynda sem teknar voru á síðasta ári. MYNDATEXTI Filippseyingar minnast píslargöngu Krists og krossfestingar eins og aðrir kristnir menn á föstudaginn langa. Sumir strangtrúaðir ganga svo langt að láta festa sig á kross. Alfons Finnsson ljósmyndari í Ólafsvík fylgdist með því í bænum San Fernando og hann rakst einnig á fólk á götunum sem lét húðstrýkja sig til að bæta fyrir syndirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar